Kjósarhreppur - Myndir
15. janúar 2019

Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps 26. janúar

Þá er komið að því sem allir hafa verið að bíða eftir

 

Þorrablót Kvenfélags Kjósarhrepps verður haldið í Félagsgarði
laugardaginn 26. janúar kl. 20:30
Húsið opnað kl. 20:00
Aldurstakmark er 18 ár


Þorramatur og opinn bar. Miðaverð er kr. 8.500

Hljómsveitin Farandskuggarnir heldur uppi fjörinu til kl. 03.00

 

Miðapantanir í síma 5667028

miðvikudaginn 23. janúar, frá kl 15:30 – 18:00

 

Miðarnir verða afhentir í Félagsgarði
föstudaginn 25. janúar
á milli kl 16:00 – 18:00, Posi á staðnum


Ekki verður hleypt inn í húsið eftir matinn
Spariklæðnaður
Nefndin