Kjósarhreppur - Myndir
12. janúar 2019

Breytt viðvera bygginarfulltrúa

  
Ekki hefur enn tekist að ráða í starf skipulags- og byggingarfulltrúa.
 
Verið að meta hvort auglýsa þurfi á ný
en þangað til nýr eftirmaður er fundinn er Jón Eiríkur Guðmundsson skipulags- og byggingarfulltrúi Kjósarhrepps.
 
Þar sem Jón Eiríkur er að sinna þessu starfi samhliða kennslu þá verður viðvera hans hér í Kjósinni að taka mið af hans aðalstarfi og stundarskrá.
 
 
Fram á vor mun vera hægt að ná í Jón Eirík á eftirfarandi tímum.
 
 
Viðvera á skrifstofu í Ásgarði: 
Þriðjudaga frá kl  10:00 -18:00
Sími á skrifstofu: 566-7100

 

Símaviðtalstími:
Föstudaga kl. 9-12
Farsími: 699-4396
Netfang: jon@kjos.is