Kjósarhreppur - Myndir
24. desember 2018

Hátíðarkveðjur frá hitaveitunni

 

 Kjósarveitur ehf - hitaveita Kjósarinnar,

sendir funheitar hátíðarkveðjur.

 

Alls er búið að leggja lagnir að 477 húseignum í Kjósinni.
Árið 2017 tengdust 192 hús hitaveitunni,

árið 2018 tengdust 98 hús, en ennþá eru 187 hús með ónotaðaða lúxus-lagnir.

Hlökkum sérstaklega til að heyra frá þeim á nýju ári

 

Með bestu óskum um hlýleg komandi ár.
Stjórn Kjósarveitna og starfsmenn