Kjósarhreppur - Myndir
21. desember 2018

Hátíðarmessa kl. 14 á jóladag


       Hátíðarmessa verður í Reynavallakirkju

á jóladag kl.14.

 

Kirkjukór Reynivallaprestakalls leiðir hátíðartón og sálmasöng.

 

Gesta söngvari: Rúnar Þór Guðmundsson tenór.

 

Ritningarlestur lesa;

Ragnar Gunnarsson, Bollastöðum og

Sigríður Klara Árnadóttir, Klörustöðum

 
Organisti er Guðmundur Ómar Óskarsson.

Sóknarprestur predikar og þjónar fyrir altari.

 

Guð gefi ykkur öllum gleði og frið á heilagri jólahátíð!

 

Sóknarprestur og sóknarnefnd