Kjósarhreppur - Myndir
25. október 2018

Breytingar á almennri sorphirðu

 

Vegna breytinga hjá Gámaþjónustunni þarf að færa sorphirðudaga og skipta um viku.

 

Samkvæmt gamla planinu áttu þeir að vera hjá okkur næsta mánudag 29. okt en koma þess í stað á morgun föstudag 26. október , koma aftur mánudag 5. nóvember

og tekur þá við meðfylgjandi dagatal, sjá: HÉR

 

Beðið er afsökunar á þessu en í kjölfarið er von Gámaþjónustunnar

að auglýstir sorphirðudagar standist framvegis.