Kjósarhreppur - Myndir
23. október 2018

Rafmagnslaust í hluta af Kjós, miðvikudag 24.okt

  

Rafmagnslaust verður í Kjós frá Bæ að Eyjatjörn og Meðalfelli

á morgun miðvikudag 24.10.2018

frá kl 14:00 til kl 16:00

vegna færslu á háspennustreng við Grjóteyri/Flekkudal.

 

Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar

 

Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390.