Kjósarhreppur - Myndir
24. maí 2018

Fundur í Félagsgarði í Kvöld

 

Frambjóðendur (10 af 181 sem eru á kjörskrá)  munu standa fyrir kynningafundi í Félagsgarði í Kjós, næstkomandi fimmtudagskvöld, 24. maí,  kl. 20:00.  Kjósendur í hreppnum eru hvattir til að fjölmenna  á fundinn til að ræða sveitarstjórnarmálin, kynnast frambjóðendum og þeirra áherslum.   

Boðið verður upp á kaffi og sætindi. 

 

Með bestu kveðjum, frambjóðendur í Kjósarhreppi.