Kjósarhreppur - Myndir
8. maí 2018

Leiðarljós - upphaf og staða framkvæmda

 

Þegar sú ákvörðun var tekin af hreppsnefnd Kjósarhrepps að leggja hitaveitu um sveitarfélagið þótti ekki annað koma til greina en að ráðast  í að leggja ljósleiðararör samhliða hitaveitulögnum, þó svo að í upphafi hafi verið vitað að tengingu þyrfti að sækja um langa leið yfir í annað sveitarfélag. Lesa má meira  HÉR