Kjósarhreppur - Myndir
31. október 2017

LANDSLAG OG ÞÁTTTAKA

 

Kvöldmáltíð í Kjós – Stefnumót við landslag

 

Föstudaginn 10. nóvember kl. 19.30 í Hlöðunni að Hjalla

 

Öllum Kjósverjum, íbúum og öðrum sem dvelja í Kjósinni, er boðið til kvöldmáltíðar og stefnumóts við landslag föstudagskvöldið 10. nóvember.

 

Sjá nánar hér