Kjósarhreppur - Myndir
24. október 2017

Ísland allt blómstri - Fundur í Kjós

 

Fundur um hugmyndir að nýrri byggða- og landbúnaðarstefnu – Ásgarði Kjósi fimmtudaginn 26. október kl. 20.00

Framsögumenn verða Haraldur Benediktsson og Óli Björn Kárason, þingmenn Sjálfstæðisflokksins.

Allir velkomnir.