Kjósarhreppur - Myndir
19. október 2017

Bubba-tónleikunum frestað

 

Kæru Kjósverjar, því miður þarf Bubbi að fresta tónleikum sínum á föstudaginn í Félagsgarði í Kjós vegna óviðráðanlegra orsaka.

Ný dagsetning verður auglýst síðar.

Við erum samt í stuði og ætlum að hafa barinn opinn frá 19-01 á föstudaginn 20. okt. Kósý stemning og opnunartilboð á bjór og víni.

 

Vonumst til að sjá sem flesta sveitunga.

Vertarnir í Félagsgarði