Kjósarhreppur - Myndir
9. október 2017

Reynivallakirkja - kyrrðarstund miðvikudagskvöld kl. 20

 

  Kyrrðarstund með ilmolíu-blessun í kirkjunni næsta

   miðvikudagskvöld

   11. október kl.20. 

 

Kirkjukór Reynivallaprestakalls flytur tónlist við hæfi.

Organisti: Guðmundur Ómar.

 

Allir velkomnir

Sr. Arna Grétarsdóttir, sóknarprestur

 

Reynivallakirkja er nú böðuð bleiku ljósi í október tileinkað þeim sem látist hafa af völdum krabbameins, heyja baráttu við krabbamein og þeirra sem hafa náð bata.