Kjósarhreppur - Myndir
12. september 2017

Rafmagnslaust í hluta Kjósarinnar, miðvikudag 13.sept um hádegi

 

 

Rafmagnslaust verður í Kjós

frá Blönduholti að Brynjudal og Þorláksstöðum,

miðvikudaginn 13.09.2017

frá kl 12:50 til kl 13:00 vegna vinnu við spennistöð.


Mögulega kemur rafmagn á í stuttan tíma undir lok straumleysis vegna prófunar
Nánari upplýsingar veitir Svæðisvakt RARIK Vesturlandi í síma 528 9390. 

 

 

Svæðið sem verður rafmagnslaust