Kjósarhreppur - Myndir
2. ágúst 2017

Hesta- og útivistarmessa að Reynivöllum

 

Hin árlega hesta- og útivistarmessa í Reynivallakirkju verður
sunnudaginn 6. ágúst - kl. 14.

 
Gestasöngvari: Rúnar Þór Guðmundsson tenór, (tengdur Eyjum 1. )

Organisti: Guðmundur Ómar.


 

Kaffi og kleinur í garðinum hjá Sr. Örnu eftir messu.

Allir velkomnir, óháð trú og fararskjótum.


Reynivallasókn og sóknarprestur